Vilt þú vinna 700 evrur, fá umfjöllun um verkefnið þitt á kynningarrás SALTO og ferðast til Póllands í október? SALTO-verðlaunin eru árlega veitt framúrskarandi verkefni sem hafa hlotið styrk frá Erasmus+ eða European Solidarity Corps á sviði æskulýðsstarfs, menntunar eða þjálfunar.
Verkefnin þurfa að sýna fram á landsbundin eða alþjóðleg langtímaáhrif og vera frá landi sem tekur þátt í Erasmus+ áætluninni. Einnig þarf verkefnið að vera að þróast út árið 2023 og ljúka aðalstarfsemi í september (ath. byrjunar- og lokaskref verkefnis mega vera utan 2023 tímarammans).
Verðlaunin verða veitt í fimm flokkum:
Hver getur tilnefnt verkefni?
Verðlaunaafhendingin verður haldin í Lublin í Póllandi í október. Í verðlaun fær hvert vinningsverkefni í flokkunum fimm 700 evrur og umfjöllun um verkefnið á kynningarrás SALTO. Einnig fá vinningshafar boð á „Youth Participation in Democratic Life“-viðburðinn og verðlaunaafhendingu SALTO-verðlaunanna í október 2023.
Umsóknarfresturinn er til og með 16. ágúst 2023.
Sæktu um hér: SALTO Awards Application Form - SALTO Awards
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.