Umsóknarfrestur um samstarfsverkefni 20. maí framlengdur um einn dag

19.5.2021

Umsóknarfrestur Erasmus+ um samstarfsverkefni hefur verið færður til 21. maí

Áfram gera tæknivandamál umsækjendum í Erasmus+ lífið leitt, og af þeim sökum hefur Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ákveðið að framlengja frest til að sækja um samstarfsverkefni um einn sólarhring, eða til 21. maí kl. 10 að íslenskum tíma. Umsækjendur sem geta af tæknilegum ástæðum ekki sent inn umsókn eru beðnir um að láta starfsfólk Landskrifstofu vita svo hægt sé að leysa úr málunum. 








Þetta vefsvæði byggir á Eplica