Framkvæmdastjórn ESB hefur auglýst eftir umsóknum um styrki í Erasmus+ og European Solidarity Corps fyrir árið 2023. Landskrifstofa Erasmus+ á Íslandi mun á næstunni bjóða ólíkum markhópum til kynningarfunda, vefstofa og hugmyndasmiðja til að kynna þau fjölbreyttu tækifæri sem felast í evrópsku samstarfi í mennta- og æskulýðsstarfi.
17. janúar kl. 12:00-13:00 í Þróttarheimilinu, Laugardal. Kynningarfundur um ný og spennandi tækifæri fyrir íþróttahreyfinguna í Erasmus+.
18. janúar kl. 14:00-15:30 á Grand hótel Reykjavík. Nýliðakynning um tækifæri í Erasmus+ og ESC fyrir alla markhópa.
19. janúar kl. 14:00-15:00 Nýliðakynning á Teams um tækifæri í Erasmus+ og ESC fyrir alla markhópa - Slóð á vefstofu
13. febrúar kl. 14:00-15:00. Vefstofa um samstarfsverkefni (KA2) í Erasmus+ í öllum flokkum. Þátttakendur eru vinsamlegast beðnir um að skrá sig hér . Slóð á vefstofu .
28. febrúar kl. 14:00-15:00. Vefstofa um umsóknarskrif fyrir umsækjendur um samstarfsverkefni (KA2) í öllum flokkum. Slóð á vefstofu .
Vefstofa fyrir samtök og stofnanir sem sinna æskulýðsstarfi
Vefstofa fyrir ungt fólk
"Application Lab" á (opið hús)
Vefstofa fyrir skóla og stofnanir sem hafa fengið staðfesta Erasmus+ aðild
Vefstofa fyrir skóla og stofnanir sem vilja sækja um skammtímaverkefni
Vefstofa fyrir fullorðinsfræðsluaðila sem hafa fengið staðfesta Erasmus+ aðild
Vefstofa fyrir fullorðinsfræðsluaðila sem vilja sækja um skammtímaverkefni
Vefstofa fyrir skóla og stofnanir sem hafa fengið staðfesta Erasmus+ aðild
Vefstofa fyrir skóla og stofnanir sem vilja sækja um skammtímaverkefni
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.