Erasmus+ og ESC kynningarfundir, vefstofur og hugmyndasmiðjur fyrir umsækjendur

10.1.2023

Framkvæmdastjórn ESB hefur auglýst eftir umsóknum um styrki í Erasmus+ og European Solidarity Corps fyrir árið 2023. Landskrifstofa Erasmus+ á Íslandi mun á næstunni bjóða ólíkum markhópum til kynningarfunda, vefstofa og hugmyndasmiðja til að kynna þau fjölbreyttu tækifæri sem felast í evrópsku samstarfi í mennta- og æskulýðsstarfi. 

Kynningarfundir, vefstofur og hugmyndasmiðja:

17. janúar kl. 12:00-13:00 í Þróttarheimilinu, Laugardal. Kynningarfundur um ný og spennandi tækifæri fyrir íþróttahreyfinguna í Erasmus+. 

18. janúar kl. 14:00-15:30 á Grand hótel Reykjavík. Nýliðakynning um tækifæri í Erasmus+ og ESC fyrir alla markhópa.

19. janúar kl. 14:00-15:00 Nýliðakynning á Teams um tækifæri í Erasmus+ og ESC fyrir alla markhópa  - Slóð á vefstofu

13. febrúar kl. 14:00-15:00. Vefstofa um samstarfsverkefni (KA2) í Erasmus+ í öllum flokkum. Þátttakendur eru vinsamlegast beðnir um að skrá sig hér . Slóð á vefstofu

28. febrúar kl. 14:00-15:00. Vefstofa um umsóknarskrif fyrir umsækjendur um samstarfsverkefni (KA2) í öllum flokkum. Slóð á vefstofu

Næstu umsóknarfrestir:

  • Næsti umsóknarfrestur fyrir Erasmus+ nám og þjálfun og European Solidarity Corps er 23. febrúar kl. 11:00 að íslenskum tíma.
  • Næsti umsóknarfrestur Erasmus+ samstarfsverkefna er 22. mars kl. 11:00 að íslenskum tíma.

Upplýsingar um viðburði sem eru fyrir ákveðna markhópa:

Æskulýðsstarf

Vefstofa fyrir samtök og stofnanir sem sinna æskulýðsstarfi

  • Verkefnaflokkur: Erasmus+ nám og þjálfun og European Solidarity Corps sjálfboðaliða- og samfélagsverkefni ungs fólks.
    Umsóknarfrestur er til 23. febrúar kl. 11:00.
  • Hvenær? 3. febrúar kl. 11:00-12:00.
  • Hvar? Slóð á vefstofu.

Vefstofa fyrir ungt fólk

  • Verkefnaflokkur: Erasmus+ nám og þjálfun og European Solidarity Corps sjálfboðaliða- og samfélagsverkefni ungs fólks.
    Umsóknarfrestur er til 23. febrúar kl. 11:00.
  • Hvenær? 3. febrúar kl. 15:00 -16:00.
  • Hvar? Slóð á vefstofu.

 "Application Lab" á (opið hús)

  • Verkefnaflokkur: Allir flokkar í æskulýðshluta Erasmus+ og European Solidarity Corps
  • Hvenær? 7. febrúar kl. 15:00 -19:00.
  • Hvar? KEX hostel

Starfsmenntun

Vefstofa fyrir skóla og stofnanir sem hafa fengið staðfesta Erasmus+ aðild

  • Verkefnaflokkur: Erasmus+ nám og þjálfun.
    Umsóknarfrestur er til 23. febrúar kl. 11:00.
  • Hvenær? 1. febrúar kl. 14:00-14:45.
  • Hvar? Slóð á vefstofu

Vefstofa fyrir skóla og stofnanir sem vilja sækja um skammtímaverkefni

  • Verkefnaflokkur: Erasmus+ nám og þjálfun.
    Umsóknarfrestur er til 23. febrúar kl. 11:00.
  • Hvenær? 2. febrúar kl. 14:00-14:45.
  • Hvar?  Slóð á vefstofu

Fullorðinsfræðsla

Vefstofa fyrir fullorðinsfræðsluaðila sem hafa fengið staðfesta Erasmus+ aðild

  • Verkefnaflokkur: Erasmus+ nám og þjálfun.
    Umsóknarfrestur er til 23. febrúar kl. 11:00.
  • Hvenær? 2. febrúar kl. 11:00-11:45.
  • Hvar? Slóð á vefstofu

Vefstofa fyrir fullorðinsfræðsluaðila sem vilja sækja um skammtímaverkefni

  • Verkefnaflokkur: Erasmus+ nám og þjálfun.
    Umsóknarfrestur er til 23. febrúar kl. 11:00.
  • Hvenær? 3. febrúar kl. 13:00-13:45.
  • Hvar? Slóð á vef

Leik-, grunn- og framhaldsskólar

Vefstofa fyrir skóla og stofnanir sem hafa fengið staðfesta Erasmus+ aðild

  • Verkefnaflokkur: Erasmus+ nám og þjálfun.
    Umsóknarfrestur er til 23. febrúar kl. 11:00.
  • Hvenær? 2. febrúar kl. 15:00-15:45.
  • Hvar? Slóð á vefstofu 

Vefstofa fyrir skóla og stofnanir sem vilja sækja um skammtímaverkefni

  • Verkefnaflokkur: Erasmus+ nám og þjálfun.
    Umsóknarfrestur er til 23. febrúar kl. 11:00.
  • Hvenær? 3. febrúar kl. 14:00-14:45.
  • Hvar? Slóð á vefstofu 








Þetta vefsvæði byggir á Eplica