Fréttir: september 2019

Erasmus days 2019

28.9.2019 : Verið velkomin á ráðstefnu um jöfn tækifæri í Erasmus+ þann 11. október 2019

Eitt af markmiðum Erasmus+ er að tryggja jafnt aðgengi að áætluninni, ekki síst þeim sem búa við skert tækifæri eða mæta hindrunum, hvort sem um er að ræða menningarlegum, félagslegum, landfræðilegum eða heilsufarlegum. Þannig býður Erasmus+ upp á margvíslegan stuðning til að auka aðgengi að tækifærum erlendis og hérlendis og styrkir verkefni sem stuðla að jöfnum tækifærum og fjölbreytni í samfélaginu. 

Lesa meira

18.9.2019 : Tækifæri á sviði sjálfboðastarfs ungs fólks

Á þessu ári varð Ísland formlega aðili að nýrri áætlun á sviði sjálfboðastarfs ungs fólks, European Solidarity Corps. Vakin er athygli á að næsti umsóknarfrestur er til 1. október nk.

Lesa meira
Uthlutun

12.9.2019 : Úthlutun styrkja til Erasmus+ samstarfsverkefna árið 2019

Rannís hefur úthlutað úr mennta- og æskulýðshluta Erasmus+ áætlunarinnar um 4,7 milljónum evra eða um 650 milljónum króna til 18 evrópskra samstarfsverkefna og þátttöku íslenskra skóla í 39 skólaverkefnum. Mest aukning varð á úthlutun til leik-, grunn- og framhaldsskóla og ánægjulegt að sjá góða þátttöku af öllu landinu. 

Lesa meira

6.9.2019 : Tengslaráðstefna í Düsseldorf, Þýskalandi, 10.-13. október 2019

Landskrifstofa Erasmus+ menntaáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir þremur þátttakendum á tengslaráðstefnuna Creative arts as a path to inclusion. Ráðstefnan verður haldin í Düsseldorf, Þýskalandi, dagana 10.-13. okt. nk.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica