Eitt af markmiðum Erasmus+ er að tryggja jafnt aðgengi að áætluninni, ekki síst þeim sem búa við skert tækifæri eða mæta hindrunum, hvort sem um er að ræða menningarlegum, félagslegum, landfræðilegum eða heilsufarlegum. Þannig býður Erasmus+ upp á margvíslegan stuðning til að auka aðgengi að tækifærum erlendis og hérlendis og styrkir verkefni sem stuðla að jöfnum tækifærum og fjölbreytni í samfélaginu.
Lesa meiraÁ þessu ári varð Ísland formlega aðili að nýrri áætlun á sviði sjálfboðastarfs ungs fólks, European Solidarity Corps. Vakin er athygli á að næsti umsóknarfrestur er til 1. október nk.
Lesa meiraRannís hefur úthlutað úr mennta- og æskulýðshluta Erasmus+ áætlunarinnar um 4,7 milljónum evra eða um 650 milljónum króna til 18 evrópskra samstarfsverkefna og þátttöku íslenskra skóla í 39 skólaverkefnum. Mest aukning varð á úthlutun til leik-, grunn- og framhaldsskóla og ánægjulegt að sjá góða þátttöku af öllu landinu.
Lesa meiraLandskrifstofa Erasmus+ menntaáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir þremur þátttakendum á tengslaráðstefnuna Creative arts as a path to inclusion. Ráðstefnan verður haldin í Düsseldorf, Þýskalandi, dagana 10.-13. okt. nk.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.