Langar þig að fræðast um Erasmus+ áætlunina og þau tækifæri sem eru í boði í óformlegu kaffispjalli á aðventunni? Öll velkomin fimmtudaginn 12. desember kl.14:00-15:30.
Landskrifstofa Erasmus+ á Íslandi býður öllum þeim sem starfa að mennta-, æskulýðs- og íþróttamálum og hafa áhuga á evrópskum styrkjum að kíkja til okkar í aðventukaffi.
Boðið verður upp á kynningu á helstu atriðum Erasmus+ og óformlegt spjall í kjölfarið en nýlega var auglýst eftir umsóknum og nýir umsóknarfrestir á árinu 2025 auglýstir.
Þetta er upplagt tækifæri til að kveðja árið sem senn er á enda en um leið leggja drög að spennandi áformum á nýju ári.
Hvar: Hjá Rannís, Borgartúni 30, 3. hæð.
Vinsamlegast skráið þátttöku fyrir 11. desember.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.