Framkvæmdastjórn ESB hefur auglýst eftir umsóknum um styrki í Erasmus+ og European Solidarity Corps fyrir árið 2024 og eru fyrstu frestir ársins í febrúar og mars.
Landskrifstofa Erasmus+ og European Solidarity Corps mun á næstu vikum og mánuðum standa fyrir fjölbreyttum viðburðum þar sem styrktækifæri ársins eru kynnt og umsækjendum veittur stuðningur.
Auk fjölbreyttra vefstofa á íslensku og ensku munu fara fram viðburðir á staðnum - í Reykjavík, á Borgarnesi og á Selfossi. Það er von Landskrifstofu að allir markhópar finni hér viðburð við hæfi og geti fundið þannig stuðning í umsóknarferlinu. Einnig er velkomið að hafa samband við starfsfólk Landskrifstofu í síma eða tölvupósti.
Vefstofur:
Viðburðir á staðnum:
Fundir Rannís á landsbyggðinni á vegum mennta- og menningarsviðs Rannís og rannsókna og nýsköpunarsviðs þar sem kynnt verða ýmis tækifæri, meðal annars í Erasmus+ og í Nordplus áætluninni.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.