Opnað fyrir umsóknir í European Solidarity Corps

12.11.2019

  • EU-solidarity-corps

European Solidarity Corps áætluninni er ætlað að skapa ný tækifæri fyrir fólk á aldrinum 18-30 ára og mæta þeim áskorunum sem ungt fólk í Evrópu stendur frammi fyrir í dag

Næsti umsóknarfrestur er 5. febrúar 2020

  • Til úthlutunar í sjálboðaliðaverkefni (European Voluntary Service) eru 578.667€ eða um 80 m.kr. 
  • Í samstöðuverkefni (Solidarity Projects) eru 57.618€ eða um 8 m.kr.

Viðfangsefni European Solidarity Corps byggir að miklu leyti á sjálfboðaliðahluta Erasmus+ áætlunarinnar (European Voluntary Service) sem var færð á milli áætlana árið 2018 en jafnframt geta íslenskir aðilar sótt um samfélagsverkefni ungs fólks (Solidarity Projects).

Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu áætlunarinnar og í handbók fyrir umsækjendur 

Athugið að umsóknareyðublöð eru í vinnslu.

Nánari upplýsingar veitir starfsfólk Landsskrifstofu









Þetta vefsvæði byggir á Eplica