Fréttir: nóvember 2019

Kona skrifar glósur, hendur sjást

27.11.2019 : Kynningarfundur um mennta- og æskulýðsáætlun Erasmus+ og Nordplus

Kynningarfundur um mennta- og æskulýðshluta Erasmus+ og Nordplus, norrænu menntaáætlunina, verður haldinn fimmtudaginn 5. desember 2019 kl. 14.30-16.00 á Icelandair Hótel Reykjavík Natura, Nauthólsvegi 52, 102 Reykjavík.

Lesa meira

27.11.2019 : Gæðamál í menntun og þörf á tæknilegri færni

Tímarit ECVET (ECVET Magazine) er nýkomið út. ECVET er verkefni ESB í starfsmenntun, þar sem lögð er áhersla á að starfsmenntanemar fái metna þá hæfni sem þeir afla sér erlendis þegar heim er komið.

Lesa meira

21.11.2019 : Fjölmenni á norrænni Erasmus+ ráðstefnu um tækifæri til samstarfs við lönd utan Evrópu

Í október fór fram kynningarviðburður í Stokkhólmi um þá möguleika sem háskólum stendur til boða til samstarfs við lönd utan Evrópu innan Erasmus+. Rannís stóð að viðburðinum ásamt landskrifstofum Erasmus+ í Svíþjóð, Danmörku, Finnlandi og Noregi.

Lesa meira
EU-solidarity-corps

12.11.2019 : Opnað fyrir umsóknir í European Solidarity Corps

European Solidarity Corps áætluninni er ætlað að skapa ný tækifæri fyrir fólk á aldrinum 18-30 ára og mæta þeim áskorunum sem ungt fólk í Evrópu stendur frammi fyrir í dag

Lesa meira
Hnottur

7.11.2019 : Erasmus+ umsóknarfrestir 2020

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur auglýst umsóknarfresti í Erasmus+ áætluninni fyrir árið 2020.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica